Friday, July 18, 2008

Eigi hef ég verið duglegur að blogga upp á síðkastið. Síðan ég flutti í þessa borg niðurníslu og margmennis. En nú stendur það til bóta. Því hvað er betra en að nota sumarið í blogg? En það ku ekki vera verra né betra en nokkursstaðar annarsstaðar.
Mér þykir alltaf merkilegt að fylgjast með mannlífi í þessari borg. Hér flæða samana allar tegundir af fólki mögulegar...
Á þriðjudag mun ég spila á tónleikum á Living Room í Brooklyn.
Kær kveðja, Hallvarður

0 Comments:

Post a Comment

<< Home